Upplýsingar um persónuvernd

Hver erum við? 

https://nybildetema.oslomet.no er hluti af vefsíðu Miðstöðvar fjölmenningarlegrar kennslu í Noregi (NAFO). NAFO er hluti af deild menntunar- og fjölmenningarfræða hjá OsloMet háskólanum.

Hvaða persónuupplýsingum söfnum við og hvers vegna? 

Við söfnum og vinnum með tölfræði til þess að bæta síðurnar en söfnum ekki upplýsingum um einstaka notendur.

Greiningarvél Google (e. Google Analytics)

Við notum Google Analytics til að safna og meta upplýsingar um hvernig gestir nota vefsíðuna okkar. Google Analytics notar vafrakökur og safnar almennri veftölfræði, svo sem gerð vafra, tímastimplum, tungumálastillingum og af hvaða vefsíðu notandinn kom til okkar. Upplýsingarnar sem við söfnum eru háðar persónuverndarstefnu Google. Google’s Privacy Policy

Ef þú samþykkir ekki rakningu, bendum við að að nota Google Analytics Opt-out Browser Add-on

Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar ábendingar getur þú haft samband við okkur á bildetema@oslomet.no.