Yfirlýsing vegna aðgengis

Við höfum framkvæmt prófanir á aðgengi www.nybildetema.oslomet.no, gerðar voru bæði sjálfvirkar prófanir og handvirk yfirferð í samræmi við kröfur WCAG 2.1.

Handvirka yfirferðin beindist að eftirfarandi:

  • Viðmið 3 fyrir alhliða aðgengi: Einfaldar og leiðandi aðgerðir („skiljanleg“)
  • Geta til að fletta og breyta stærð innihalds í samræmi við kröfur
  • Skerpa og litaval
  • Móttækileg vefhönnun

Engar villur hafa fundist við prófun nybildetema.oslomet.no frá 20.12.2022.